Tunguháls 17 og 19

Verknúmer : BN035679

439. fundur 2007
Tunguháls 17 og 19, breytingar
Sótt er um leyfi til að loka opi í plötu 1. hæðar breyta útstillingagluggum jarðhæðar og flytja inngang til vesturs ásamt því að bæta við svölum á 2. hæð á lóðinni nr. 19 við Tunguháls. Skráð stærð hússins breytist ekki.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


437. fundur 2007
Tunguháls 17 og 19, breytingar
Sótt er um leyfi til að loka opi í plötu 1. hæðar breyta útstillingagluggum jarðhæðar og flytja inngang til vesturs ásamt því að bæta við svölum á 2. hæð á lóðinni nr. 19 við Tunguháls.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.