Sigtún 41
Verknúmer : BN035665
438. fundur 2007
Sigtún 41, 2 nýir kvistir
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvo nýja kvisti á norðurþekju tvíbýlishússins á lóð nr. 41 við Sigtún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. mars 2007.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) áritað 25. mars 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 7 ferm., 12,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 836
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
158. fundur 2007
Sigtún 41, 2 nýir kvistir
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. mars 2007 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja tvo nýja kvisti á norðurþekju tvíbýlishússins á lóð nr. 41 við Sigtún.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) áritað 25. mars 2007 fylgir erindinu.
Meðfylgjandi:
Teikningar Trausta Leóssonar dags. 20. mars 2007.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Samræmist deiliskipulagi.
437. fundur 2007
Sigtún 41, 2 nýir kvistir
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvo nýja kvisti á norðurþekju tvíbýlishússins á lóð nr. 41 við Sigtún.
Samþykki meðeigenda (á teikningu) áritað 25. mars 2007 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 7 ferm., 12,3 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 836
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1 og 2 dags. 19. mars 2007.