Ingólfsstræti 1A

Verknúmer : BN035618

436. fundur 2007
Ingólfsstræti 1A, endurbætur (stækkun)
Sótt er um leyfi til þess að færa inngang fram í útbrún húss, breyta barborði og fjölga snyrtingum á kránni á 1. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 1A við Ingólfssttræti.
Bréf umsækjanda dags. 12. mars 2007, umboð eigenda dags. 16. mars 2007 og ljósrit af leyfisbréfum dags. 29. apríl 2004, 2. mars 2005 og 3. mars 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun 2,3 ferm., 6,1 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 415
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.