Þingholtsstræti 17

Verknúmer : BN035613

438. fundur 2007
Þingholtsstræti 17, endurnýjun á byggingarleyfi frá 18.01.2006
Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi nr. 32793 dags. 18. janúar 2006 þar sem sótt var um leyfi til þess að byggja að mestu niðurgrafna viðbyggingu úr steinsteypu að suðurhlið hússins nr. 17 við Þingholtsstræti. Einnig er sótt um minni háttar breytingu á stærðum frá áður samþykktu byggingarleyfi nr. 32793 dags. 18. janúar 2006.
Stækkun: 53,2 ferm. og 126,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 8.582
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


436. fundur 2007
Þingholtsstræti 17, endurnýjun á byggingarleyfi frá 18.01.2006
Sótt er um leyfi til þess að byggja að mestu niðurgrafna viðbyggingu úr steinsteypu að suðurhlið hússins nr. 17 við Þingholtsstræti. Um er að ræða minni háttar breytingu á stærðum frá áður útgefnu byggingarleyfi nr. 32793 dags. 18. janúar 2006.
Stækkun: 53,2 ferm. og 126,2 rúmm.
Gjald kr.6.800 + 8.582
Frestað.
Lagfæra skráningu.