Barmahlíð 7
Verknúmer : BN035539
444. fundur 2007
Barmahlíð 7, sameina efri hæð og ris í 1 íb.
Sótt er um leyfi til að sameina ósamþykkta íbúð í risi og íbúð 2. hæðar í eina íbúð með tilheyrandi tilfærslu á innveggjum, breyttu rýmisskipan og stiga milli hæða ásamt stækkun kvista á suður- og vesturhlið og fjarlæga svalaskýli á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Barmahlíð.
Erindið var grenndarkynnt frá 21. mars til og með 20. apríl 2007. Engar athugasemdir bárust.
Meðfylgjandi er staðfesting burðarvirkishönnuðar dags 26. mars 2007.
Stærðir: 4,8 ferm., 11,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 762
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
92. fundur 2007
Barmahlíð 7, sameina efri hæð og ris í 1 íb.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. mars 2007 þar sem sótt er um leyfi til að sameina ósamþykkta íbúð í risi og íbúð 2. hæðar í eina íbúð með tilheyrandi tilfærslu á innveggjum, breyttu rýmisskipan og stiga milli hæða ásamt stækkun kvista á suður- og vesturhlið og fjarlæga svalaskýli á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Barmahlíð.
Erindið var grenndarkynnt frá 21. mars til og með 20. apríl 2007. Engar athugasemdir bárust.
Stærðir: 4,8 ferm., 11,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 762
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
161. fundur 2007
Barmahlíð 7, sameina efri hæð og ris í 1 íb.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. mars 2007 þar sem sótt er um leyfi til að sameina ósamþykkta íbúð í risi og íbúð 2. hæðar í eina íbúð með tilheyrandi tilfærslu á innveggjum, breyttu rýmisskipan og stiga milli hæða ásamt stækkun kvista á suður- og vesturhlið og fjarlæga svalaskýli á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Barmahlíð.
Meðfylgjandi: Teikningar Andrésar N. Andréssonar dags. 18. febrúar 2007.
Umsóknin var grenndarkynnt fyrir hagsmunaaðilum að Barmahlíð 5. Grenndarkynningin stóð frá 21. mars til og með 20. apríl 2007. Engar athugasemdir eða ábendingar bárust.
Vísað til skipulagsráðs.
156. fundur 2007
Barmahlíð 7, sameina efri hæð og ris í 1 íb.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. mars 2007 þar sem sótt er um leyfi til að sameina ósamþykkta íbúð í risi og íbúð 2. hæðar í eina íbúð með tilheyrandi tilfærslu á innveggjum, breyttu rýmisskipan og stiga milli hæða ásamt stækkun kvista á suður- og vesturhlið og fjarlæga svalaskýli á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Barmahlíð.
Meðfylgjandi:
Teikningar Andrésar N. Andréssonar dags. 18. febrúar 2007.
Samþykkt að grenndarkynna byggingarleyfisumsóknina fyrir hagsmunaaðilum að Barmahlíð 5.
435. fundur 2007
Barmahlíð 7, sameina efri hæð og ris í 1 íb.
Sótt er um leyfi til að sameina ósamþykkta íbúð í risi og íbúð 2. hæðar í eina íbúð með tilheyrandi tilfærslu á innveggjum, breyttu rýmisskipan og stiga milli hæða ásamt stækkun kvista á suður- og vesturhlið og fjarlæga svalaskýli á norðurhlið hússins á lóðinni nr. 7 við Barmahlíð.
Stærðir: 4,8 ferm., 11,2 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 762
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1-4 dags. 18. febrúar 2007.