Friggjarbrunnur 2-4

Verknúmer : BN035538

448. fundur 2007
Friggjarbrunnur 2-4, breyta í einingar - sökkull og skriðkj.
Sótt er um leyfi til að breyta um byggingaraðferð, í stað staðsteypu verða notaðar forsteyptar einingar í byggingu parhússins á lóð nr. 2-4 við Friggjarbrunn.
Vottorð Rb nr. 05-09 gildistími 3. ágúst 2008 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


435. fundur 2007
Friggjarbrunnur 2-4, breyta í einingar - sökkull og skriðkj.
Sótt er um leyfi til að breyta um byggingaraðferð á parhúsinu á lóðinni nr. 2-4 við Friggjarbrunn. Í stað staðsteypu verða notaðar forsteyptar einingar.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.