Brúnavegur Hrafnista

Verknúmer : BN035437

432. fundur 2007
Brúnavegur Hrafnista, breytingar
Sótt er um leyfi til þess að hólfa af rými viðhaldsdeildar í kjallara, færa brunaslöngur á 1.-4. hæð, loka milli hjúkrunarheimilis og íbúða á 1. og 2. hæð, setja upp glervegg á sunnanverðum vestursvölum ásamt samþykki fyrir breytingum á sólskýlum á 1. hæð íbúðarhúshluta áföstum við hjúkrunarheimilið á lóð Hrafnistu við Brúnaveg.
Gjald kr. 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.