Laugavegur 51
Verknúmer : BN035263
439. fundur 2007
Laugavegur 51, ný skráning - fjölgun eininga
Sótt er um samþykki fyrir nýrri skráningu vegna áður gerðra breytinga á eignamörkum, þar sem fram koma fleiri eignir en nú eru skráðar, en fækkun verslana miðað við teikningar frá 1978 og stækkun 1. hæðar um rými framan við inngang að stigahúsi fjöleignarhússins á lóð nr. 51 við Laugaveg.
Samþykki meðeigenda dags. 2. mars og 4. apríl 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Áður gerð stækkun 11,5 ferm., 36,9 rúmm.
Gjald kr. 6.800 + 2.509
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
430. fundur 2007
Laugavegur 51, ný skráning - fjölgun eininga
Sótt er um samþykki fyrir nýrri skráningu þar sem fram koma fleiri eignir en nú eru skráðar, en fækkun verslana miðað við teikningar frá 1978 og stækkun 1. hæðar um rými framan við inngang að stigahúsi fjöleignarhússins á lóð nr. 51 við Laugaveg.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
428. fundur 2007
Laugavegur 51, ný skráning - fjölgun eininga
Sótt er um samþykki fyrir nýrri skráningu þar sem fram koma fleiri eignir en nú eru skráðar, en fækkun verslana miðað við teikningar frá 1978 og stækkun 1. hæðar um rými framan við inngang að stigahúsi fjöleignarhússins á lóð nr. 51 við Laugaveg.
Gjald kr. 6.800
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.