Nönnufell 1
Verknúmer : BN035262
435. fundur 2007
Nönnufell 1, (fsp) sjólgirðing og dúkkuhús
Spurt er hvort leyfi byggingarfulltrúa þurfi fyrir uppsetningu 1,5-1,8m hárrrar skjólgirðingar á mörkum sérnotaflatar íbúðar á 1. hæð húss nr. 1 við Nönnufell og uppsetningu 3,1 ferm. dúkkuhúss með vegghæð 1,55 og mænishæð 1,95 þar innanvið á lóð nr. 1-15 við Mörðufell.
Samþykki meirihluta meðeigenda dags. 4. júlí 2006, bréf formanns húsfélags Nönnufelli 1 dags. 16. júlí 2006, ljósrit af eignaskiptayfirlýsingu og ljósmyndir fylgja erindinu.
Neikvætt.
Sækja þarf um byggingarleyfi fyrir smáhýsi, en það er ekki heimilað á þeim stað sem sýndur er sbr. umsögn slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins.
427. fundur 2007
Nönnufell 1, (fsp) sjólgirðing og dúkkuhús
Spurt er hvort leyfi byggingarfulltrúa þurfi fyrir uppsetningu 1,5-1,8m hárrrar skjólgirðingar á mörkum sérnotaflatar íbúðar á 1. hæð húss nr. 1 við Nönnufell og uppsetningu 3,1 ferm. dúkkuhúss með vegghæð 1,55 og mænishæð 1,95 þar innanvið á lóð nr. 1-15 við Mörðufell.
Samþykki meirihluta meðeigenda dags. 4. júlí 2006, bréf formanns húsfélags Nönnufelli 1 dags. 16. júlí 2006, ljósrit af eignaskiptayfirlýsingu og ljósmyndir fylgja erindinu.
Frestað.
Vantar umsagnir forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og skipulagsfulltrúa.