Skipasund 9
Verknúmer : BN035258
432. fundur 2007
Skipasund 9, (fsp) nýtt þak
Spurt er hvort leyft yrði að endurnýja þak með því að byggja yfir núverandi steinrennur og með kvistum á austur og vesturþekju í líkingu við meðfylgjandi teikningu á lóð nr. 9 við Skiðasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. febrúar 2007 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi, sem grenndarkynnt verður, samþykki meðeigenda er skilyrt.
152. fundur 2007
Skipasund 9, (fsp) nýtt þak
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. janúar 2007. Spurt er hvort leyft yrði að endurnýja þak með því að byggja yfir núverandi steinrennur og með kvistum á austur og vesturþekju í líkingu við meðfylgjandi teikningu á lóð nr. 9 við Skipasund.
Ekki eru gerðar athugasemdir við lagfæringu á þaki. Gæta þarf að nýjir kvistir fari húsi vel. Grenndarkynna þarf byggingarleyfisumsókn þegar hún berst.
428. fundur 2007
Skipasund 9, (fsp) nýtt þak
Spurt er hvort leyft yrði að endurnýja þak með því að byggja yfir núverandi steinrennur og með kvistum á austur og vesturþekju í líkingu við meðfylgjandi teikningu á lóð nr. 9 við Skiðasund.
Frestað.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.