Nökkvavogur 23

Verknúmer : BN035194

429. fundur 2007
Nökkvavogur 23, breytingar
Sótt er um leyfi til að setja valmaþak á flatt steinsteypt þak bílgeymslu hússins á lóð nr. 23 við Nökkvavog.
Samþykki nágranna aðliggandi lóða fylgja erindinu á teikningu dags. 21 des. 2006.
Stærðir: 19,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1312.4
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóðar vegna þakbrúnar.

Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.


426. fundur 2007
Nökkvavogur 23, breytingar
Sótt er um leyfi til að setja valmaþak á flat steinsteypt þak bílgeymslu hússins á lóð nr. 23 við Nökkvavog.
Samþykki nágranna aðliggandi lóða fylgja erindinu á teikningu dags. 21 des. 2006.
Stærðir: xx ferm. xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx rúmm.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.