Suðurlandsbraut 66
Verknúmer : BN035113
424. fundur 2006
Suðurlandsbraut 66, nr.66 - breytingar
Sótt er um leyfi til þess að byggja hjúkrunarheimili með 110 hjúkrunarrýmum sem steinsteypta byggingu einangraða að utan og klædda með múrkerfi, marmarasalla og álplötum á allt að fjórum hæðum auk kjallara á lóð nr. 66 við Suðurlandsbraut.
Jafnframt eru uppdrættir sem samþykktir voru 21. nóvember 2006 felldir úr gildi.
Brunahönnun Hönnunar dags. í desember 2006 og bréf hönnuða dags. 5. desember 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Kjallari 1862,2 ferm., 1. hæð 1558,6 ferm., 2. hæð 1563,3 ferm., 3. hæð 1563,3 ferm., 4. hæð 1140,1 ferm., samtals 7687,5 ferm., 28938,5 rúmm. Innkeyrsla o.fl. (B-rými) samtals 395,4 ferm., 1551,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 1.859.896
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.