Háaleitisbraut 66
Verknúmer : BN035076
425. fundur 2006
Háaleitisbraut 66, breytingar
Sótt er um leyfi til að rífa anddyri í kjallara vesturhliðar með svalir á þaki og koma fyrir hringstiga með svölum ásamt breyttu innra fyrirkomulagi í kjallara hússins nr. 66 við Háaleitisbraut, Grensáskirkja.
Meðfylgjandi er staðfesting burðarvirkishönnuðar dags. 8. desember 2006.
Stærð: Minnkun 6,3 ferm., 21,1 rúmm.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
423. fundur 2006
Háaleitisbraut 66, breytingar
Sótt er um leyfi til að rífa anddyri í kjallara vesturhliðar með svalir á þaki og koma fyrir hringstiga með svölum ásamt breyttu innra fyrirkomulagi í kjallara hússins nr. 66 við Háaleitisbraut, Grensáskirkja.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.