Vesturgata 28
Verknúmer : BN035026
453. fundur 2007
Vesturgata 28, kvistur, svalir, sameina 3. og 4. h
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á suðurþekju, setja svalir inn í þak á norðurþekju og tvo þakglugga á suðurþekju, sameina þakrými á 4. hæð íbúð 3. hæðar og loka af hluta stigahúss á stigapalli að 3. hæð sem séreignarhluta íbúðar 3. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 28 við Vesturgötu.
Jafnframt er erindi 25478 dregið til baka.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. desember 2006, samþykki sumra meðeiganda dags. 6. desember 2006, ljósrit af skiptingu lóðar í séreignahluta og hluta Reykjavíkurborgar innfært 23. október 1991 ásamt tölvubréfi hönnuðar dags. 29. janúar 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun samtals 2 ferm., 0,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.800 + 34
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
449. fundur 2007
Vesturgata 28, kvistur, svalir, sameina 3. og 4. h
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á suðurþekju, setja stóran þakglugga á norðurþekju og tvo minni á suðurþekju, sameina þakrými á 4. hæð íbúð 3. hæðar og loka af hluta stigahúss á stigapalli að 3. hæð sem séreignarhluta íbúðar 3. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 28 við Vesturgötu.
Jafnframt er erindi 25478 dregið til baka.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. desember 2006, samþykki sumra meðeiganda dags. 6. desember 2006, ljósrit af skiptingu lóðar í séreignahluta og hluta Reykjavíkurborgar innfært 23. október 1991 ásamt tölvubréfi hönnuðar dags. 29. janúar 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun vegna kvists 3 ferm., 3,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.800 + 238
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
441. fundur 2007
Vesturgata 28, kvistur, svalir, sameina 3. og 4. h
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á suðurþekju, setja stóran þakglugga á norðurþekju og tvo minni á suðurþekju, sameina þakrými á 4. hæð íbúð 3. hæðar og loka af hluta stigahúss á stigapalli að 3. hæð sem séreignarhluta íbúðar 3. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 28 við Vesturgötu.
Jafnframt er erindi 25478 dregið til baka.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. desember 2006, samþykki sumra meðeiganda dags. 6. desember 2006, ljósrit af skiptingu lóðar í séreignahluta og hluta Reykjavíkurborgar innfært 23. október 1991 ásamt tölvubréfi hönnuðar dags. 29. janúar 2007 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun vegna kvists 3 ferm., 3,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.800 + 238
Frestað.
Ganga skal frá á fullnægjandi hátt skiptingu lóðarinnar Vesturgötu 28 í tvær lóðir.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
426. fundur 2007
Vesturgata 28, kvistur, svalir, sameina 3. og 4. h
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á suðurþekju, setja stóran þakglugga á norðurþekju og tvo minni á suðurþekju, sameina þakrými á 4. hæð íbúð 3. hæðar og loka af hluta stigahúss á stigapalli að 3. hæð sem séreignarhluta íbúðar 3. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 28 við Vesturgötu.
Jafnframt er erindi 25478 dregið til baka.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 28. desember 2006 og samþykki sumra meðeiganda dags. 6. desember 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun vegna kvists 3 ferm., 3,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 238
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
422. fundur 2006
Vesturgata 28, kvistur, svalir, sameina 3. og 4. h
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvist á suðurþekju, setja stóran þakglugga á norðurþekju og tvo minni á suðurþekju, sameina þakrými á 4. hæð íbúð 3. hæðar og loka af hluta stigahúss á stigapalli að 3. hæð sem séreignarhluta íbúðar 3. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 28 við Vesturgötu.
Jafnframt er erindi 25478 dregið til baka.
Stærð: Stækkun vegna kvists xxx ferm., xxx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.