Norðlingaholt

Verknúmer : BN035019

421. fundur 2006
Norðlingaholt, sameining á landspildum
Skipulagssjóður Reykjavíkur sækir um leyfi til þess að sameina eftirtaldar fimm landspildur óskiptu landi Reykjavíkurborgar og jafnframt að þær verði felldar úr skrám byggingarfulltrúa og FMR sem sjálfstæðar fasteignir. Málinu fylgir bréf skipulagssjóðs dags. 17. nóvember 2006 og uppdráttur Landupplýsingadeildar Framkvæmdasviðs dags. 16. nóvember 2006.
Suðurlandsv. Selá 112524, greininúmer 479-.-80, landnúmer 112524, stærð 1 ha. Eign Reykjavíkurborgar samkvæmt afsali nr. 20331/84, dags. 15. júní 1984.
Suðurlandsv. v/Bugðu, greininúmer 479-.-81, landnúmer 112525. Stærð 1,2 ha. Eign Skipulagssjóðs Reykjavíkur samkvæmt afsali nr. A-7579/02, dags. 6. mars 2002.
Suðurlandsv. Selás HH, greininúmer 479-.-82, landnúmer 112526, Stærð 3881 ferm. Eign Skipulagssjóðs Reykjavíkur samkvæmt afsali nr. A-7579/02, dags. 6. mars 2002.
Suðurlandsv. v.Bugðu, greininúmer 479-.-83, landnúmer 112527, stærð 18408 ferm. Eign Skipulagssjóðs samkvæmt afsali nr. R-4007/04, dags. 18. desember 2003.
Suðurlandsv. Selás Álf. greininúmer 479-.-84, landnúmer 112528, stærð 12700 ferm. Eign Skipulagssjóðs Reykjavíkur samkvæmt afsali dags. 17. nóvember 2006.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.