Lokastígur 28
Verknúmer : BN035014
422. fundur 2006
Lokastígur 28, br. á innra skiplulagi
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega innra skipulagi, en á 1. hæð yrði áfram verslun og á efri hæðum íbúðarhúsnæði á lóð nr. 28 við Lokastíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 21. nóvember 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
142. fundur 2006
Lokastígur 28, br. á innra skiplulagi
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 21.11.06. Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega innra skipulagi, en á 1. hæð yrði áfram verslun og á efri hæðum íbúðarhúsnæði á lóð nr. 28 við Lokastíg skv. uppdrætti Ragnhildar Ingólfsdóttur ark., dags. 12.11.06.
Gjald kr. 6.100
Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.
421. fundur 2006
Lokastígur 28, br. á innra skiplulagi
Sótt er um leyfi til þess að breyta lítillega innra skipulagi, en á 1. hæð yrði áfram verslun og á efri hæðum íbúðarhúsnæði á lóð nr. 28 við Lokastíg.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa vegna notkunar.