Vogaland 2
Verknúmer : BN034978
422. fundur 2006
Vogaland 2, breytingar
Sótt er um leyfi til að grafa út og innrétta áður óútgrafið rými í kjallara, að breyta innra skipulagi á efri og neðri hæð, að byggja tveggja metra háan stoðvegg á lóðamörkum að Vogalandi 4, að byggja lágan steyptan vegg á lóð og til að breyta útliti á norðausturhlið einbýlishússins á lóðinni nr. 2 við Vogaland.
Málinu fylgir samþykki eigenda Vogalands nr. 4 dags. 7. nóvember 2006.
Stærð: Stækkun 31 ferm., 79,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 4.837
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
420. fundur 2006
Vogaland 2, breytingar
Sótt er um leyfi til að grafa út og innrétta áður óútgrafið rými í kjallara, að breyta innra skipulagi á efri og neðri hæð, að byggja tveggja metra háan stoðvegg á lóðamörkum að Vogalandi 4, að byggja lágan steyptan vegg á lóð og til að breyta útliti á norðausturhlið einbýlishússins á lóðinni nr. 2 við Vogaland.
Málinu fylgir samþykki eigenda Vogalands nr. 4 dags. 7. nóvember 2006.
Stærð: Stækkun xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.