Vesturgata 51A
Verknúmer : BN034962
422. fundur 2006
Vesturgata 51A, (fsp) byggingarmagn nýbygginga
Spurt er hversu mikið byggingarmagn megi reisa, hversu margar hæðir megi byggja auk bílgeymslukjallara og hvar kvöð verði um aðkomu að baklóð lóða nr. 51A, 51B og 51C við Vesturgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 24. nóvember 2006 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. nóvember 2006 fylgja erindinu.
Afstaða til erindisins kemur fram í umfjöllun skipulagsfulltrúa dags. 22. nóvember 2006.
142. fundur 2006
Vesturgata 51A, (fsp) byggingarmagn nýbygginga
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 07.11.06. Spurt er hversu mikið byggingarmagn megi reisa, hversu margar hæðir megi byggja auk bílgeymslukjallara og hvar kvöð verði um aðkomu að baklóð lóða nr. 51A, 51B og 51C við Vesturgötu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa 22. nóvember 2006.
Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt.
140. fundur 2006
Vesturgata 51A, (fsp) byggingarmagn nýbygginga
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 07.11.06. Spurt er hversu mikið byggingarmagn megi reisa, hversu margar hæðir megi byggja auk bílgeymslukjallara og hvar kvöð verði um aðkomu að baklóð lóða nr. 51A, 51B og 51C við Vesturgötu.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.
419. fundur 2006
Vesturgata 51A, (fsp) byggingarmagn nýbygginga
Spurt er hversu mikið byggingarmagn megi reisa, hversu margar hæðir megi byggja auk bílgeymslukjallara og hvar kvöð verði um aðkomu að baklóð lóða nr. 51A, 51B og 51C við Vesturgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.