Sigtún (Laugardalur)

Verknúmer : BN034912

424. fundur 2006
Sigtún (Laugardalur), reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma þar sem m.a. er breytt innra skipulagi, hæð húss og breytt stærð nýsamþykkts íþróttahúss fyrir Ármann sem viðbygging við Þróttarhúsið á lóð við Engjateig í Laugardal.
Brunahönnun Línuhönnunar endurskoðuð 24. október 2006 og endurskoðuð
14. nóvember 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Samtals var viðbygging 3159,2 ferm. verður 32753,2 ferm., var 21971,9 rúmm. verður 22702,4 rúmm.
Stækkun: 116,5 ferm., 740,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 44.561
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


421. fundur 2006
Sigtún (Laugardalur), reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma þar sem m.a. er breytt innra skipulagi, hæð húss og breytt stærð nýsamþykkts íþróttahúss fyrir Ármann sem viðbygging við Þróttarhúsið á lóð við Sigtún í Laugardal.
Brunahönnun Línuhönnunar endurskoðuð 24. október 2006 og endurskoðuð 14. nóvember 2006 ylgja erindinu.
Stærð: Samtals var viðbygging 3159,2 ferm. verður 32753,2 ferm., var 21971,9 rúmm. verður 22702,4 rúmm. Stækkun 116,5 ferm., 740,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 44.561
Frestað.
Leiðrétta stærðarskráningu á teikningum og samræma á skráningartöflu ef nauðsynlegt er.


418. fundur 2006
Sigtún (Laugardalur), reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir breytingum sem orðið hafa á byggingartíma þar sem m.a. er breytt innra skipulagi, hæð húss og breytt stærð nýsamþykkts íþróttahúss fyrir Ármann sem viðbygging við Þróttarhúsið á lóð við Sigtún í Laugardal.
Brunahönnun Línuhönnunar endurskoðuð 24. október 2006 fylgi erindinu.
Stærð: Samtals var viðbygging 3159,2 ferm. verður 3275,7 ferm., var 21971,9 rúmm. verður 22712,5 rúmm. Stækkun 116,5 ferm., 740,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 45.177
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Gera skal grein fyrir hvar stærðaraukning er í húsinu.