Súðarvogur 40
Verknúmer : BN034907
471. fundur 2007
Súðarvogur 40, breyta atvinnuhúsn. í íbúð og vinnust.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir svölum og fellistigum og breyta atvinnuhúsnæði í íbúð og vinnustofu listamanns í húsinu á lóðinni nr. 40 við Súðarvog.
Samþykki meðlóðarhafa og samþykki sumra lóðarhafa aðliggjandi lóða ódagsett fylgir áritað á uppdrátt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100 + 6.800
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eftirfarandi yfirlýsingu sé þinglýst.
Í samþykkt byggingarfulltrúa felst ekki nein breyting á gildandi deiliskipulagi eða aðalskipulagi en samkvæmt þeim er svæðið atvinnusvæði. Íbúar í þeim íbúðum sem hér eru samþykktar geta því ekki vænst þeirrar þjónustu borgaryfirvalda sem veitt er á skipulögðum íbúðarsvæðum, né þess að njóta þeirrar kyrrðar og umhverfis sem almennt er á íbúðarsvæðum, heldur sitja hagsmunir atvinnustarfsemi í fyrirrúmi.
468. fundur 2007
Súðarvogur 40, breyta atvinnuhúsn. í íbúð og vinnust.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir svölum og fellistigum og breyta atvinnuhúsnæði í íbúð og vinnustofu listamanns í húsinu á lóðinni nr. 40 við Súðarvog.
Samþykki meðlóðarhafa og samþykki sumra lóðarhafa aðliggjandi lóða ódagsett fylgir áritað á uppdrátt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
419. fundur 2006
Súðarvogur 40, breyta atvinnuhúsn. í íbúð og vinnust.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir svölum og fellistigum og breyta atvinnuhúsnæði í íbúð og vinnustofu listamanns í húsinu á lóðinni nr. 40 við Súðarvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. október 2006 fylgir erindinu.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
139. fundur 2006
Súðarvogur 40, breyta atvinnuhúsn. í íbúð og vinnust.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. október 2006. Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir svölum og fellistigum og breyta atvinnuhúsnæði í íbúð og vinnustofu listamanns í húsinu á lóðinni nr. 40 við Súðarvog.
Gjald kr. 6.100
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Landnotkun samræmist ákvæðum Aðalskipulags Reykjavíkur.
418. fundur 2006
Súðarvogur 40, breyta atvinnuhúsn. í íbúð og vinnust.
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir svölum og fellistigum og breyta atvinnuhúsnæði í íbúð og vinnustofu listamanns í húsinu á lóðinni nr. 40 við Súðarvog.
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.