Tindar

Verknúmer : BN034859

416. fundur 2006
Tindar, nafngiptir
Byggingarfulltrúi leggur til að þrjár landspildur úr jörðinni Móum á Kjalarnesi sem hafa hlotið nafnið Tindar fái heitin:
Tindar 1, stærð er 37904 ferm., landnr. 209668
Tindar 2, stærð er 8831 ferm., landnr. 209669
Tindar 3, stærð er 3051 ferm., landnr. 209670
Afmörkun er sýnd á hnitsettum uppdrætti Landupplýsingadeildar Framkvæmdasviðs dags. 17. júlí 2006, samþykktum af byggingarfulltrúa þann 18. júlí 2006.
Samkvæmt aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 er svæðið skilgreint sem stofnanasvæði.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.