Fiskislóð 75-83

Verknúmer : BN034816

415. fundur 2006
Fiskislóð 75-83, breyting á lóðamörkum
Lagt fram nýtt mæliblað Faxaflóðahafna, dags. september 2006, ásamt bréfi dags. 2. október 2006, vegna lóðarinnar nr. 75-83 við Fiskislóð.
Mæliblaðið kemur í staðinn fyrir mæliblað útgefnu í febrúar 2005, en á því voru húsnúmer röng.
Breyting á lóð:
Lóðarmörk sem afmarka lóð við Fiskislóð og Hólmaslóð voru áður dregin á milli pkt. 391, 425, 424, 423, 151 og 150 eru nú dregin á milli pkt. 391, 632, 631 og 634. Lóðin minnkar um 117 ferm., við þessa breytingu.
Lóðamörk um okt. 392 og 150 eru færð út um 7m og liggja nú um pkt. 633 og 634. Lóðin stækkar um 570 ferm. við þessa breytingu.
Lóðin var 4366 ferm.
Lóðin verður 4819 ferm.
Breyting á skipulagi lóðar. Kvaðir á lóð eru endurskilgreindar.
Kvöð er um legu holræsa og veitulagna og nauðsynlega umferð og jarðvinnu vegna viðhalds lagna.
Bílastæði á lóð skulu vera í samræmi við gildandi deiliskipulag.
Almenn kvöð er á lóðarhöfum við Fiskislóð að þeir hafi samráð við lóðarhafa aðliggjandi lóða um frágang lóðamarka.
Mæliblað frá því í febrúar 2005 er fellt úr gildi.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.