Viðarrimi 2-18

Verknúmer : BN034777

440. fundur 2007
Viðarrimi 2-18, 12 - viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu við vesturhlið keðjuhúss nr. 12 á lóð nr. 2-18 við Viðarrima.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagfulltrúa frá 13. október 2006 fylgir erindinu.
Samþykki eigenda aðlægra húsa dags. 20. júlií 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Viðbygging 18,4 ferm., 67,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 4.617
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


416. fundur 2006
Viðarrimi 2-18, 12 - viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við keðjuhúsið nr. 12 á lóð nr. 2-18 við Viðarrima.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagfulltrúa frá 13. október 2006 fylgir erindinu.
Stærð: xx
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Með vísan til bókunar skipulagfulltrúa er ekki gerð athugasemd við að umsækjandi láti vinna tillögu að breyttu deiliskipulagi sem grendarkynnt verður þegar það berst skipulagsfulltrúa.


136. fundur 2006
Viðarrimi 2-18, 12 - viðbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10.10.06. Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við keðjuhúsið nr. 12 á lóð nr. 2-18 við Viðarrima, skv. uppdr. Teiknistofunnar H.R. ehf., dags. 20.09.06.
Stærð: xx
Gjald kr. 6.100
Ekki gerð athugasemd við að unnin verði tillaga að deiliskipulagsbreytingu sem síðan verður grenndarkynnt.

415. fundur 2006
Viðarrimi 2-18, 12 - viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu við keðjuhúsið nr. 12 á lóð nr. 2-18 við Viðarrima.
Stærð: xx
Gjald kr. 6.100
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.