Hverfisgata 50

Verknúmer : BN034687

415. fundur 2006
Hverfisgata 50, (fsp) ofanábygging, lyfta
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fimmtu hæð ofan á fjöleignahúsið á lóðinni nr. 50 við Hverfisgötu. Einnig er spurt hvort gert yrði að skilyrði að koma fyrir lyftu í húsinu ef af yrði.
Málinu fylgir ljósrit af eignaskiptasamningi dags. í júní 2003. Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. september 2006.
Nei.
Samræmist ekki deiliskipulagi.


135. fundur 2006
Hverfisgata 50, (fsp) ofanábygging, lyfta
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 26. september 2006. Spurt er hvort leyft yrði að byggja fimmtu hæð ofan á fjöleignahúsið á lóðinni nr. 50 við Hverfisgötu. Einnig er spurt hvort gert yrði að skilyrði að koma fyrir lyftu í húsinu ef af yrði.
Málinu fylgir ljósrit af eignaskiptasamningi dags. í júní 2003
Neikvætt. Erindið samræmist ekki deiliskipulagi.

413. fundur 2006
Hverfisgata 50, (fsp) ofanábygging, lyfta
Spurt er hvort leyft yrði að byggja fimmtu hæð ofan á fjöleignahúsið á lóðinni nr. 50 við Hverfisgötu. Einnig er spurt hvort gert yrði að skilyrði að koma fyrir lyftu í húsinu ef af yrði.
Málinu fylgir ljósrit af eignaskiptasamningi dags. í júní 2003
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.