Barmahlíð 7
Verknúmer : BN034612
413. fundur 2006
Barmahlíð 7, (fsp) viðbygging og fl.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja skála sem tengist fyrstu hæð og gera þaksvalir ofan á hluta af tvöföldum bílskúr við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 7 við Barmahlíð.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 22. september 2006 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. september 2006 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
133. fundur 2006
Barmahlíð 7, (fsp) viðbygging og fl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12.09.06. Spurt er hvort leyft yrði að byggja skála sem tengist fyrstu hæð og gera þaksvalir ofan á hluta af tvöföldum bílskúr við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 7 við Barmahlíð, skv. uppdr. Andrésar N. Andréssonar, dags. 30.08.06. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22.09.06.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
132. fundur 2006
Barmahlíð 7, (fsp) viðbygging og fl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 12.09.06. Spurt er hvort leyft yrði að byggja skála sem tengist fyrstu hæð og gera þaksvalir ofan á hluta af tvöföldum bílskúr við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 7 við Barmahlíð, skv. uppdr. Andrésar N. Andréssonar, dags. 30.08.06.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.
411. fundur 2006
Barmahlíð 7, (fsp) viðbygging og fl.
Spurt er hvort leyft yrði að byggja skála sem tengist fyrstu hæð og gera þaksvalir ofan á hluta af tvöföldum bílskúr við fjölbýlishúsið á lóðinni nr. 7 við Barmahlíð.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.