Miðtún 21
Verknúmer : BN034297
406. fundur 2006
Miðtún 21, (fsp) br. þak+ kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki með kvistum og svölum í líkingu við fyrirliggjandi skissur einbýlishússins á lóð nr. 21 við Miðtún.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðsufundar skipulagsfulltrúa frá 28. júlí 2006 fylgir erindinu.
Nei.
Með vísan til útskriftar skipulagsfulltrúa.
125. fundur 2006
Miðtún 21, (fsp) br. þak+ kvistir
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11.07.06. Spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki með kvistum og svölum í líkingu við fyrirliggjandi skissur einbýlishússins á lóð nr. 21 við Miðtún.
Neikvætt, samræmist ekki rammaskilmálum hverfisins.
124. fundur 2006
Miðtún 21, (fsp) br. þak+ kvistir
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11.07.06. Spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki með kvistum og svölum í líkingu við fyrirliggjandi skissur einbýlishússins á lóð nr. 21 við Miðtún.
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.
403. fundur 2006
Miðtún 21, (fsp) br. þak+ kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki með kvistum og svölum í líkingu við fyrirliggjandi skissur einbýlishússins á lóð nr. 21 við Miðtún.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.