Geitastekkur 2
Verknúmer : BN034295
432. fundur 2007
Geitastekkur 2, (fsp) bílastæði
Spurt er hvort samþykkt yrði gerð bílastæðis frá Grænastekk við norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 2 við Geitastekk.
Bréf byggingarfulltrúa dags. 18. nóvember 2005 og 30. maí 2006 ásamt bréfum fyrirspyrjanda ódags. og dags. 8. júní 2006 fylgja erindi.
Einnig lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. febrúar 2007.
Nei.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.
152. fundur 2007
Geitastekkur 2, (fsp) bílastæði
Á fundi skipulagsfulltrúa 5. janúar 2007 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. júlí 2006. Spurt var hvort samþykkt yrði gerð bílastæðis frá Grænastekk við norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 2 við Geitastekk. Lagt fram að nýju ásamt umsögn framkvæmdasviðs, dags. 2. febrúar 2007.
Bréf byggingarfulltrúa dags. 18. nóvember 2005 og 30. maí 2006 ásamt bréfum fyrirspyrjanda ódags. og dags. 8. júní 2006 fylgja erindi..
Neikvætt. Erindið samræmist ekki upphaflegu gatna- og innkeyrslufyrirkomulagi í gildandi deiliskipulagi. Ekki er fallist á að það beri að endurskoða það fyrirkomulag í heild sinni.
146. fundur 2007
Geitastekkur 2, (fsp) bílastæði
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11.07.06. Spurt er hvort samþykkt yrði gerð bílastæðis frá Grænastekk við norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 2 við Geitastekk.
Bréf byggingarfulltrúa dags. 18. nóvember 2005 og 30. maí 2006 ásamt bréfum fyrirspyrjanda ódags. og dags. 8. júní 2006 fylgja erindi.
Með vísan til bókunar á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 28. júlí 2006 er ítrekað óskað eftir umsögn mannvirkjaskrifstofu Framkvæmdasviðs um erindið. Óskað er eftir að umsögnin liggi fyrir þann 15. janúar nk.
125. fundur 2006
Geitastekkur 2, (fsp) bílastæði
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11.07.06. Spurt er hvort samþykkt yrði gerð bílastæðis frá Grænastekk við norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 2 við Geitastekk.
Bréf byggingarfulltrúa dags. 18. nóvember 2005 og 30. maí 2006 ásamt bréfum fyrirspyrjanda ódags. og dags. 8. júní 2006 fylgja erindi.
Frestað. Vísað til umsagnar Framkvæmdasviðs vegna bílastæðis á lóð.
124. fundur 2006
Geitastekkur 2, (fsp) bílastæði
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11.07.06. Spurt er hvort samþykkt yrði gerð bílastæðis frá Grænastekk við norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 2 við Geitastekk.
Bréf byggingarfulltrúa dags. 18. nóvember 2005 og 30. maí 2006 ásamt bréfum fyrirspyrjanda ódags. og dags. 8. júní 2006 fylgja erindi.
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.
3">403. fundur 2006
Geitastekkur 2, (fsp) bílastæði
Spurt er hvort samþykkt yrði gerð bílastæðis frá Grænastekk við norðurhlið einbýlishúss á lóð nr. 2 við Geitastekk.
Bréf byggingarfulltrúa dags. 18. nóvember 2005 og 30. maí 2006 ásamt bréfum fyrirspyrjanda ódags. og dags. 8. júní 2006 fylgja erindi.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.