Lynghagi 13

Verknúmer : BN034189

401. fundur 2006
Lynghagi 13, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til vesturs, endurnýja þak bílskúrs, grafa frá kjallarahæð að sunnanverðu, stækka glugga kjallarahæðar og koma fyrir verönd skv. meðfylgjandi tillögum að húsinu á lóðinni nr. 13 við Lynghaga. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 23. júní fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi samanber útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa dags. 23. júní 2006.


121. fundur 2006
Lynghagi 13, (fsp) viðbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20.06.06. Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til vesturs, endurnýja þak bílskúrs, grafa frá kjallarahæð að sunnanverðu, stækka glugga kjallarahæðar og koma fyrir verönd skv. meðfylgjandi tillögum að húsinu á lóðinni nr. 13 við Lynghaga.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið enda verði sótt um byggingarleyfi og það grenndarkynnt þegar umsókn berst. Athygli fyrirspyrjenda er vakin á því að samþykki lóðarhafa að Lynghaga 11 þarf að liggja fyrir þegar sótt verður um byggingarleyfi vegna staðsetningu palls í lóðarmörkum.

400. fundur 2006
Lynghagi 13, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til vesturs, endurnýja þak bílskúrs, grafa frá kjallarahæð að sunnanverðu, stækka glugga kjallarahæðar og koma fyrir verönd skv. meðfylgjandi tillögum að húsinu á lóðinni nr. 13 við Lynghaga.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.