Lundur Kollafirði

Verknúmer : BN034045

396. fundur 2006
Lundur Kollafirði, lóðamarkabreyting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs Reykjavíkur, dags. 22. maí 2006, að skiptingu lands í Kollafirði.
Lundur Kollafirði (Landnr. 125708, stgr. 34.252.201):
Landið er talið vera 36800 ferm.
Land keypt 1950, sjá þinglesið skjal Ltr. A3 nr. 265.
Landið talið vera 3,15 ha.
Landið reynist vera 32988 ferm.
Land keypt 1971, sjá þinglesið skjal Ltr. B7 nr. 187.
Landið talið vera 0,53 ha.
Landið reynist vera 5069 ferm., með kvöð um kauprétt ríkisins á hlutfallega sama verði og selt var 1971.
Allt landið reynist vera 38057 ferm.
Frá landinu dragast tvær lóðir:
Lóð Írisar Sigurjónsdóttur (landnr. 125709) 810 ferm.
Lóð Ásu Jóhannsdóttur (landnr. 188012) 696 ferm.
(Ath. 4 ferm., af landi Ásu er utan við mörk landsins eins og það var skilgreint af verkfræðistofunni Línuhönnun)
Land sem skipt verður er því 36551 ferm.
Landið skiptist í tvo hluta:
Lundur í Kollafirði, vesturhluti (stgr. 34.252.201)
í eigu Jóhanns Arnar Sigurjónssonar, Nönnu Sigurjónsdóttur og Þórs Sigurjónssonar,
Landið verður 24114 ferm.
Lundur í Kollafirði, austurhluti (stgr. 34.252.202)
Í eigu Írisar Sigurjónsdóttur,
Landið verður 12437 ferm.
Land Írisar Sigurjónsdóttur (landnr. 125709, stgr. 34.252.203)
Landið er 810 ferm.
Land Ásu Jóhannsdóttur (landnr. 188012, stgr. 34.252.204)
Land innan marka Lundar skv. uppdr. Línuhönnunar 696 ferm.
Land utan við mörk Línuhönnunar 4 ferm.
Landið er 700 ferm.
Uppdrátturinn er gerður eftir upplýsingum verkfræðistofunnar Línuhönnun. Hnit lóðar Írisar Sigurjónsdóttur (810 ferm.) og lóð Ásu Jóhannsdóttur (700 ferm.) eru fengin frá VSÓ ráðgjöf dags. 3. ágúst 1999.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.