Sogavegur 220
Verknúmer : BN033985
396. fundur 2006
Sogavegur 220, bílskúr
Sótt er um leyfi til að byggja tvöfaldan steinsteyptan bílskúr á lóðinni nr. 220 við Sogaveg. Fyrir er plata sem byggð var skv. teikningum sem samþ. voru 25. september 1980.
Málinu fylgir ljósrit af þinglýstu afsali dags. 17. júlí 1990.
Stærð: 45,5 ferm.,154,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 9.437
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.