Safamýri 30 og 32
Verknúmer : BN033977
395. fundur 2006
Safamýri 30 og 32, lóðamarkabreyting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar, dags. 15. maí 2006, að breytingu lóðamarka og sameiningu lóðanna nr. 30 og 32 við Safamýri.
Safamýri 30:
Lóðin er 1793 ferm., sbr. mæliblað útgefið 27. desember 2004. (sjá einnig mæliblað útgefið 29. júní 1965, með síðustu breytingu 11. júlí 1991, en þar er lóðin talin 1796 ferm.
Safamýri 32:
Lóðin er 2214 ferm., sbr. mæliblað útgefið 27. desember 2004.
Tekið af lóðinni 25 ferm. Lóðin verður 2189 ferm.
Safamýri 30: 1793 ferm.
Safamýri 32 (eftir breytingu): 2189 ferm.
Lóðirnar til samans eru: 3982 ferm., og verða gerðar að eini lóð sem verður skráð nr. 30 við Safamýri.
Sjá samþykkt skipulagsráð 12. apríl 2006 og borgarráðs 27. apríl 2006.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.