Ásendi 7
Verknúmer : BN033947
395. fundur 2006
Ásendi 7, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við hús og lengja þak á einbýlishúsinu á lóðinni nr. 7 við Ásenda.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynna verður.