Skipasund 86
Verknúmer : BN033941
397. fundur 2006
Skipasund 86, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að rífa útbyggingu við norðausturhlið, byggja tveggja hæða timburviðbyggingu við sömu hlið, klæða allt húsið með bárujárni og gera þaksvalir ofan á bílskúrsþaki einbýlishússins á lóð nr. 86 við Skipasund.
Stærð: Niðurrif 7,2 ferm., ný viðbygging samtals 66,1 ferm., 209,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 12.780
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
395. fundur 2006
Skipasund 86, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að rífa útbyggingu við norðausturhlið, byggja tveggja hæða timburviðbyggingu við sömu hlið, klæða allt húsið með bárujárni og gera þaksvalir ofan á bílskúrsþaki einbýlishússins á lóð nr. 86 við Skipasund.
Stærð: Niðurrif 7,2 ferm., viðbygging og rúmmálsaukning vegna breytinga á bílskúrsþaki samtals 70 ferm., 112,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.869
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.