Njörvasund 18
Verknúmer : BN033861
396. fundur 2006
Njörvasund 18, (fsp) rífa og byggja nýjan bílsk., svalir á bílskúrsþaki
Spurt er hvort leyft yrði að rífa bílskúr og byggja nýjan á sama stað og eins nema steinsteyptan og ca. 20cm hærri ásamt leyfi til þess að setja svalahurð á norðurhlið efri hæðar íbúðarhússins að bílskúrsþaki sem notað yrði sem svalir við tvíbýlishúsið á lóð nr. 18 við Njörvasund.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 19. maí 2006 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem grenndarkynnt verður.
117. fundur 2006
Njörvasund 18, (fsp) rífa og byggja nýjan bílsk., svalir á bílskúrsþaki
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 09.05.06. Spurt er hvort leyft yrði að rífa bílskúr og byggja nýjan á sama stað og eins nema steinsteyptan og ca. 20cm hærri ásamt leyfi til þess að setja svalahurð á norðurhlið efri hæðar íbúðarhússins að bílskúrsþaki sem notað yrði sem svalir við tvíbýlishúsið á lóð nr. 18 við Njörvasund.
Ekki er gerð athugasemd við erindið. Samþykki meðlóðarhafa og lóðarhafa að Njörvasundi 16 þarf að liggja fyrir þegar umsókn um byggingarleyfi verður lögð fram. Byggingarleyfisumsókn verður jafnframt grenndarkynnt þegar hún berst.
394. fundur 2006
Njörvasund 18, (fsp) rífa og byggja nýjan bílsk., svalir á bílskúrsþaki
Spurt er hvort leyft yrði að rífa bílskúr og byggja nýjan á sama stað og eins nema steinsteyptan og ca. 20cm hærri ásamt leyfi til þess að setja svalahurð á norðurhlið efri hæðar íbúðarhússins að bílskúrsþaki sem notað yrði sem svalir við tvíbýlishúsið á lóð nr. 18 við Njörvasund.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.