Klapparstígur 38

Verknúmer : BN033853

397. fundur 2006
Klapparstígur 38, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við veitingahúsið á lóðinni nr. 38 við Klapparstíg. Brunavarnarlýsing frá VSI dags. 8. maí 2006 fylgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. maí 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Stækkun 89,1 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda, með vísan til umfjöllunar skipulagsfulltrúa er ekki gerð athugasemd við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður.


118. fundur 2006
Klapparstígur 38, viðbygging
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. maí 2006. Sótt er um leyfi til að byggja við veitingahúsið á lóðinni nr. 38 við Klapparstíg. Brunavarnarlýsing frá VSI dags. 8. maí 2006 fylgir, skv. uppdr. Skapa og skerpa arktekta, dags. 25. apríl 2006, síðast breytt 16. maí 2006.
Stærð: Stækkun 89,1 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Ekki er gerð athugasemd við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, á eigin kostnað sem síðar verður grenndarkynnt.

396. fundur 2006
Klapparstígur 38, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við veitingahúsið á lóðinni nr. 38 við Klapparstíg. Brunavarnarlýsing frá VSI dags. 8. maí 2006 fylgir.
Stærð: Stækkun 89,1 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. ABG 001, ABU 001 og ABS 001 dags. 16. maí 2006.


393. fundur 2006
Klapparstígur 38, viðbygging
Sótt er um leyfi til að byggja við veitingahúsið á lóðinni nr. 38 við Klapparstíg.
Stærð: Stækkun 89,1 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði og umsangar skipulagsfulltrúa frá 2. mars 2006. Ekki verður fjallað öðru sinni um málið fyrr en höfundur hefur framvísað fullgildri starfsábyrgðartryggingu.