Lambasel 38

Verknúmer : BN033811

437. fundur 2007
Lambasel 38, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús einangrað að utan og klætt með múrkerfi á lóð nr. 38 við Lambasel.
Jafnframt er erindi 35535 dregið til baka.
Stærð: Einbýlishús 187,5 ferm., 716,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.800 + 48.749
Synjað.
Með vísan til ákvæða í gr. 103.1 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.


435. fundur 2007
Lambasel 38, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús einangrað að utan og klætt með múrkerfi ásamt bílskýli fyrir tvo bíla við austurhlið hússins á lóð nr. 38 við Lambasel.
Jafnframt er erindi 35535 dregið til baka.
Stærð: Einbýlishús 203,7 ferm., 771,8 rúmm., bílskýli (B-rými) 38,2 ferm., 105,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 53.528
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


52. fundur 2006
Lambasel 38, einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einlyft steinsteypt einbýlishús einangrað að utan og klætt með múrkerfi ásamt bílskýli fyrir tvo bíla við austurhlið hússins á lóð nr. 38 við Lambasel.
Stærð: Einbýlishús 203,7 ferm., 771,8 rúmm., bílskýli (B-rými) 38,2 ferm., 105,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 53.528
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.