Tunguháls 8
Verknúmer : BN033803
405. fundur 2006
Tunguháls 8, viðbygging til suðurs
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða viðbyggingu úr stálgrind klæddri með samlokueiningum með lóðréttri báru við suðurenda núverandi atvinnuhúss sem skipt verður í tvo matshluta á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Jafnframt er erindi nr. 33361 dregið til baka.
Samkomulag eigenda dags. 5. maí 2006, yfirlýsing hönnuðar vegna samræmingar erindis 33819 dags. 10. maí 2006, samþykki eigenda Klettháls 3 og 5 dags. 10. apríl 2006, samþykki eigenda Tunguháls 10 dags. 6. júní 2006 og samkomulag vegna frágangs að lóð nr. 5 við Klettháls dags. 20. júlí 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging samtals 2357,4 ferm., 8510,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 519.165
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skila skal vottun eininga eigi síðar en við úttekt á botnplötu.
401. fundur 2006
Tunguháls 8, viðbygging til suðurs
Sótt er um leyfi til að byggja teggja hæða viðbyggingu úr stálgrind klæddri með samlokueiningum með lóðréttri báru við suðurenda núverandi atvinnuhúss sem skipt verður í tvo matshluta á lóð nr. 8 við Tunguháls.
Jafnframt er erindi nr. 33361 dregið til baka.
Samkomulag eigenda dags. 5. maí 2006, yfirlýsing hönnuðar vegna samræmingar erindis 33819 dags. 10. maí 2006, samþykki eigenda Klettháls 3 og 5 dags. 10. apríl 2006 og samþykki eigenda Tunguháls 10 dags. 6. júní 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging samtals 2369,8 ferm., 4028,7 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 245.751
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
399. fundur 2006
Tunguháls 8, viðbygging til suðurs
Sótt er um leyfi til að byggja við suðurenda hússins nr. 8 við Tunguháls. Viðbygging verði tveggja hæða stálgrindarbygging í sama lit og sama frágangi og eldra hús á lóð. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta matshlutaskiptingu þannig að á lóðinni verði tveir matshlutar og fyrra erindi nr. 33361 dregið til baka. Ennfremur er sótt um leyfi fyrir sérgreindu inntaki fyrir veitulagnir.
Stækkun: xx
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
395. fundur 2006
Tunguháls 8, viðbygging til suðurs
Sótt er um leyfi til að byggja við suðurenda hússins nr. 8 við Tunguháls. Viðbygging verði tveggja hæða stálgrindarbygging í sama lit og sama frágangi og eldra hús á lóð. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta matshlutaskiptingu þannig að á lóðinni verði tveir matshlutar og fyrra erindi nr. 33361 dregið til baka. Ennfremur er sótt um leyfi fyrir sérgreindu inntaki fyrir veitulagnir.
Stækkun: xx
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
392. fundur 2006
Tunguháls 8, viðbygging til suðurs
Sótt er um leyfi til að byggja við suðurenda hússins nr. 8 við Tunguháls. Viðbygging verði tveggja hæða stálgrindarbygging í sama lit og eldra hús á lóð.
Stækkun: xx
Gjald kr. 6.100 + xx
Frestað.
Hjá embætti byggingarfulltrúa liggja fyrir tvær umsóknir um viðbyggingar á sömu lóð, gott væri ef umsækjendur töluðu saman og samræmdu umsóknir sínar, að öðru leyti er vísað til athugasemda á umsóknarblaði.