Bakkastaðir 47

Verknúmer : BN033796

398. fundur 2006
Bakkastaðir 47, niðurrif og nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja aftur einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu að mestu einangrað að að utan og klætt með múrkerfi ásamt steinsteyptum stoðveggjum og setlaug á lóð nr. 47 við Bakkastaði.
Stærð: Nýtt einbýlishús íbúð 274,1 ferm., bílgeymsla 45,5 ferm., samtals 319,6 ferm., 1281,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 78.153
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


396. fundur 2006
Bakkastaðir 47, niðurrif og nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja aftur einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu að mestu einangrað að að utan og klætt með múrkerfi ásamt steinsteyptum stoðveggjum og setlaug á lóð nr. 47 við Bakkastaði.
Stærð: Nýtt einbýlishús íbúð 274,1 ferm., bílgeymsla 45,5 ferm., samtals 319,6 ferm., 1279,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 78.074
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


17">117. fundur 2006
Bakkastaðir 47, niðurrif og nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja aftur einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu að mestu einangrað að að utan og klætt með múrkerfi ásamt steinsteyptum stoðveggjum og setlaug á lóð nr. 47 við Bakkastaði, skv. uppdr. apparat, dags. 10.04.06.
Stærð: Nýtt einbýlishús íbúð 274,1 ferm., bílgeymsla 45,5 ferm., samtals 319,6 ferm., 1279,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 78.074
Ekki er gerð athugasemd við erindið.

53. fundur 2006
Bakkastaðir 47, niðurrif og nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja aftur einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu að mestu einangrað að að utan og klætt með múrkerfi ásamt steinsteyptum stoðveggjum og setlaug á lóð nr. 47 við Bakkastaði.
Stærð: Nýtt einbýlishús íbúð 274,1 ferm., bílgeymsla 45,5 ferm., samtals 319,6 ferm., 1279,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 78.074
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.


52. fundur 2006
Bakkastaðir 47, niðurrif og nýbygging
Sótt er um leyfi til þess að rífa að mestu núverandi einbýlishús og byggja aftur einlyft steinsteypt einbýlishús með innbyggðri tvöfaldri bílgeymslu að mestu einangrað að að utan og klætt með múrkerfi ásamt steinsteyptum stoðveggjum og setlaug á lóð nr. 47 við Bakkastaði.
Stærð: Niðurrif xxx ferm., xxx rúmm., nýtt einbýlishús íbúð 274,1 ferm., bílgeymsla 45,5 ferm., samtals 319,6 ferm., 1279,9 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 78.074
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.