Sogavegur 71

Verknúmer : BN033447

392. fundur 2006
Sogavegur 71, br. samkomusal í 4 íb.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta fjögur íbúðarherbergi í tengslum við starfsemi hússins í stað áður samkomusalar og skrifstofu á 1. hæð með millipalla yfir hluta herbergja, innrétta geymslur og tæknirými í áður óuppfylltu sökkulrými í suðausturhluta kjallara húsnæðis Votta Jehóva á lóð nr. 71 við Sogaveg.
Erindið var grenndarkynnt. Lagt var fram samþykki allra hagsmunaaðila, mótt. 3. apríl 2006.
Bréf hönnuðar dags. 21. febrúar 2006 og úttekt Almennu Verkfræðistofunnar á hljóðvist (teikningar) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun kjallara í sökkulrými 73,5 ferm., 194,3 rúmm., millipallar 40 ferm.
Gjald kr. 6.100 + 11.852
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


50. fundur 2006
Sogavegur 71, br. samkomusal í 4 íb.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. febrúar 2006. Sótt er um leyfi til þess að innrétta fjögu íbúðarherbergi í tengslum við starfsemi hússins í stað áður samkomusalar og skrifstofu á 1. hæð með millipalla yfir hluta herbergja, innrétta geymslur og tæknirými í áður óuppfylltu sökkulrými í suðausturhluta kjallara húsnæðis Votta Jehóva á lóð nr. 71 við Sogaveg, skv. uppdr. Benjamíns Magnússonar ark., dags. 15. febrúar 2006. Einnig lagt fram samþykki allra hagsmunaaðila, mótt. 3. apríl 2006.
Bréf hönnuðar dags. 21. febrúar 2006 og úttekt Almennu Verkfræðistofunnar á hljóðvist (teikningar) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun kjallara í sökkulrými xxx ferm., xxx rúmm., millipallar xxx ferm.
Gjald kr. 6.100 + xxx
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.


108. fundur 2006
Sogavegur 71, br. samkomusal í 4 íb.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. febrúar 2006. Sótt er um leyfi til þess að innrétta fjögu íbúðarherbergi í tengslum við starfsemi hússins í stað áður samkomusalar og skrifstofu á 1. hæð með millipalla yfir hluta herbergja, innrétta geymslur og tæknirými í áður óuppfylltu sökkulrými í suðausturhluta kjallara húsnæðis Votta Jehóva á lóð nr. 71 við Sogaveg, skv. uppdr. Benjamíns Magnússonar ark., dags. 15. febrúar 2006.
Bréf hönnuðar dags. 21. febrúar 2006 og úttekt Almennu Verkfræðistofunnar á hljóðvist (teikningar) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun kjallara í sökkulrými xxx ferm., xxx rúmm., millipallar xxx ferm.
Gjald kr. 6.100 + xxx
Samþykkt að grenndarkynna umsóknina fyrir íbúum Sogavegi 69 og 73 og Sogamýrarblett 6.

107. fundur 2006
Sogavegur 71, br. samkomusal í 4 íb.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. febrúar 2006. Sótt er um leyfi til þess að innrétta fjórar litlar íbúðir í stað áður samkomusalar og skrifstofu á 1. hæð með millipalla yfir hluta íbúða, innrétta geymslur og tæknirými í áður óuppfylltu sökkulrými í suðausturhluta kjallara húsnæðis Votta Jehóva á lóð nr. 71 við Sogaveg, skv. uppdr. Benjamíns Magnússonar ark., dags. 15. febrúar 2006.
Bréf hönnuðar dags. 21. febrúar 2006 og úttekt Almennu Verkfræðistofunnar á hljóðvist (teikningar) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun kjallara í sökkulrými xxx ferm., xxx rúmm., millipallar xxx ferm.
Gjald kr. 6.100 + xxx
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

385. fundur 2006
Sogavegur 71, br. samkomusal í 4 íb.
Sótt er um leyfi til þess að innrétta fjórar litlar íbúðir í stað áður samkomusalar og skrifstofu á 1. hæð með millipalla yfir hluta íbúða, innrétta geymslur og tæknirými í áður óuppfylltu sökkulrými í suðausturhluta kjallara húsnæðis Votta Jehóva á lóð nr. 71 við Sogaveg.
Bréf hönnuðar dags. 21. febrúar 2006 og úttekt Almennu Verkfræðistofunnar á hljóðvist (teikningar) fylgja erindinu.
Stærð: Stækkun kjallara í sökkulrými xxx ferm., xxx rúmm., millipallar xxx ferm.
Gjald kr. 6.100 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 01-03 dags. 15. febrúar 2006.