Garðsstaðir 56

Verknúmer : BN033395

384. fundur 2006
Garðsstaðir 56, Breyting á neðri hæð
Sótt er um að breyta innra skipulagi á neðri hæð í Garðstöðum 56. Steyptur veggur, að óuppfylltu rými undir bílgeymslu er sagaður niður og eldhúsi komið fyrir, innan við er gluggalaus geymsla, útlit óbreytt.
Samþykki meðeigenda dagsett 13. febrúar 2006 fylgir með.
Stækkun: 1. hæð 54,9 ferm., 160,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 9.809
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.