Garðastræti 33

Verknúmer : BN033326

384. fundur 2006
Garðastræti 33, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar viðbyggingu með kjallara, byggða úr steinsteypu og "Rannila" einingakerfi, að vesturhlið matshluta 01 og suðurhlið matshluta 02 á lóðinni nr. 33 við Garðastræti.
Stærð: matshluti 03: 256,1 ferm. og 835,8 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 50.984
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


383. fundur 2006
Garðastræti 33, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja einnar hæðar viðbyggingu með kjallara, byggða úr steinsteypu og "Rannila" einingakerfi, að vesturhlið matshluta 01 og suðurhlið matshluta 02 á lóðinni nr. 33 við Garðastræti.
Stærð, matshluti 03: 256,1 ferm. og 810,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 49.428
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.