Bergstaðastræti 45
Verknúmer : BN033268
393. fundur 2006
Bergstaðastræti 45, anddyri, svalir o.fl.
Sótt er um að byggja nýtt anddyri, útitröppur, flóttasvalir og svalahurðir, endurnýja glugga og útihurðir í upprunalegri mynd í Bergstaðarstræti 45.
Stærðir: 10,37 ferm., 27,2 rúmm.
Gjald kr. 6.100 +1.659
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Grenndarkynningu ólokið.
112. fundur 2006
Bergstaðastræti 45, anddyri, svalir o.fl.
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31.01.06. Sótt er um að byggja nýtt anddyri, útitröppur, flóttasvalir og svalahurðir, endurnýja glugga og útihurðir í upprunalegri mynd í Bergstaðarstræti 45, skv. uppdr. P.ark, dags. 12.01.06. Málið var í kynningu frá 08.03 til og með 05.04.06. Athugasemdabréf barst frá Þorsteini Þorsteinssyni Bergstaðastræti 45, dags. 01.03.06.
Stærðir: 10,37 ferm, 27,2 rúmm
Gjald kr. 6.100 +1.659
Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.
107. fundur 2006
Bergstaðastræti 45, anddyri, svalir o.fl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31.01.06. Sótt er um að byggja nýtt anddyri, útitröppur, flóttasvalir og svalahurðir, endurnýja glugga og útihurðir í upprunalegri mynd í Bergstaðarstræti 45, skv. uppdr. P.ark, dags. 12.01.06. Athugasemdabréf barst frá Þorsteini Þorsteinssyni Bergstaðastræti 45, dags. 01.03.06.
Stærðir: 10,37 ferm, 27,2 rúmm
Gjald kr. 6.100 +1.659
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn að nýju fyrir hagsmunaaðilum að Bergstaðastræti 43 og 45b. Grenndarkynning náði áður til hagsmunaaðila að Bergstaðastræti 44 og 45b ásamt Baldursgötu 7 og 7a.
104. fundur 2006
Bergstaðastræti 45, anddyri, svalir o.fl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31.01.06. Sótt er um að byggja nýtt anddyri, útitröppur, flóttasvalir og svalahurðir, endurnýja glugga og útihurðir í upprunalegri mynd í Bergstaðarstræti 45, skv. uppdr. P.ark, dags. 12.01.06.
Stærðir: 10,37 ferm, 27,2 rúmm
Gjald kr. 6.100 +1.659
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Bergstaðastræti 44 og 45b ásamt Baldursgötu 7 og 7a.
381. fundur 2006
Bergstaðastræti 45, anddyri, svalir o.fl.
Sótt er um að byggja nýtt anddyri, útitröppur, flóttasvalir og svalahurðir, endurnýja glugga og útihurðir í upprunalegri mynd í Bergstaðarstræti 45.
Stærðir: 10,37 ferm, 27,2 rúmm
Gjald kr. 6.100 +1.659
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1 - 3 dags. 12. janúar 2006.