Steinagerði 4
Verknúmer : BN033206
394. fundur 2006
Steinagerði 4, rífa hús og bílsk. og b. nýtt
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi íbúðarhús og bílskúr og byggja nýtt einlyft einbýlishús úr steinsteyptum einingum með marmarasalla sem ytri áferð ásamt bílskúr úr sambærilegum einingum á lóð nr. 4 við Steinagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Samþykki lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu) fylgir erindi.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 203-4886 íbúðarhús 130,3 ferm., bílskúr 42 ferm.
Einbýlishús 146,7 ferm., 603,8 rúmm., bílskúr 42 ferm., 113,4 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 43.749
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
50. fundur 2006
Steinagerði 4, rífa hús og bílsk. og b. nýtt
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi íbúðarhús og bílskúr og byggja nýtt einlyft einbýlishús úr steinsteyptum einingum með marmarasalla sem ytri áferð ásamt bílskúr úr sambærilegum einingum á lóð nr. 4 við Steinagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Samþykki lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu) fylgir erindi.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 203-4886 íbúðarhús 130,3 ferm., bílskúr 42 ferm.
Einbýlishús 146,4 ferm., 732,2 rúmm., bílskúr 42,9 ferm., 135,4 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 52.924
Árni Þór Sigurðsson vék af fundi kl. 10:31
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
>386. fundur 2006
Steinagerði 4, rífa hús og bílsk. og b. nýtt
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi íbúðarhús og bílskúr og byggja nýtt einlyft einbýlishús úr steinsteyptum einingum með marmarasalla sem ytri áferð ásamt bílskúr úr sambærilegum einingum á lóð nr. 4 við Steinagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Samþykki lóðarhafa aðlægra lóða (á teikningu) fylgir erindi.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 203-4886 íbúðarhús 130,3 ferm., bílskúr 42 ferm.
Einbýlishús 146 ferm., 730,8 rúmm., bílskúr 42,9 ferm., 138,3 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 53.015
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
382. fundur 2006
Steinagerði 4, rífa hús og bílsk. og b. nýtt
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi íbúðarhús og bílskúr og byggja nýtt einlyft einbýlishús úr steinsteyptum einingum með marmarasalla sem ytri áferð ásamt bílskúr úr sambærilegum einingum á lóð nr. 4 við Steinagerði.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 3. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 203-4886 íbúðarhús 130,3 ferm., bílskúr 42 ferm.
Einbýlishús 146,7 ferm., 733,8 rúmm., bílskúr 42,9 ferm., 156,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 54.308
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði. Færa skal uppdrætti að skipulagsskilmálum.
103. fundur 2006
Steinagerði 4, rífa hús og bílsk. og b. nýtt
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21.01.06. Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi íbúðarhús og bílskúr og byggja nýtt einlyft einbýlishús úr steinsteyptum einingum með marmarasalla sem ytri áferð ásamt bílskúr úr sambærilegum einingum á lóð nr. 4 við Steinagerði, skv. uppdr. ES Teiknistofunar, dags. 12.01.06.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 203-4886 íbúðarhús 130,3 ferm., bílskúr 42 ferm.
Einbýlishús 146,7 ferm., 733,8 rúmm., bílskúr 42,9 ferm., 156,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 54.308
Frestað. Laga þarf uppdrætti að gildandi skilmálum samkvæmt Teigagerðisskipulagi.
102. fundur 2006
Steinagerði 4, rífa hús og bílsk. og b. nýtt
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi íbúðarhús og bílskúr og byggja nýtt einlyft einbýlishús úr steinsteyptum einingum með marmarasalla sem ytri áferð ásamt bílskúr úr sambærilegum einingum á lóð nr. 4 við Steinagerði.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 203-4886 íbúðarhús 130,3 ferm., bílskúr 42 ferm.
Einbýlishús 146,7 ferm., 733,8 rúmm., bílskúr 42,9 ferm., 156,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 54.308
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.
42. fundur 2006
Steinagerði 4, rífa hús og bílsk. og b. nýtt
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi íbúðarhús og bílskúr og byggja nýtt einlyft einbýlishús úr steinsteyptum einingum með marmarasalla sem ytri áferð ásamt bílskúr úr sambærilegum einingum á lóð nr. 4 við Steinagerði.
Stærð: Niðurrif fastanúmer 203-4886 íbúðarhús 130,3 ferm., bílskúr 42 ferm.
Einbýlishús 146,7 ferm., 733,8 rúmm., bílskúr 42,9 ferm., 156,5 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 54.308
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.