Álfheimar 74

Verknúmer : BN033128

384. fundur 2006
Álfheimar 74, nýbygg. og br.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta skrifstofu- og þjónustubyggingu allt að níu hæða með heilsuræktarstöð á neðstu hæðum (kjallarar og hluta 1. hæðar) allt einangrað að utan og klætt með steinflísum og álplötum, byggja opna bílageymslu á tveimur hæðum ásamt bílastæðum á þaki, breyta lítillega innréttingum verslunarmiðstöðvarinnar Glæsibæ og samþykkja þegar gerðar breytingar á lokun að stiga frá heilsugæslustöð á 3. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 74 við Álfheima.
Brunahönnun endurskoðuð 15. janúar 2006, bréf ÍAV v. færslu á ræsi dags. 11. janúar 2006 og bréf Orkuveitu Reykjavíkur 13. febrúar 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Nýbygging (matshluti 02) neðsti kjallari tæknirými 265 ferm., neðri kjallari heilsuræktarstöð 1151,4 ferm., kjallari heilsuræktarstöð 990,5 ferm., 1. hæð heisuræktarstöð og banki 1306,9 ferm., 2. hæð 1447,6 ferm., 3. hæð 1178 ferm., 4. hæð 1161,4 ferm., 5. hæð 863,2 ferm., 6. hæð 846,5 ferm., 7. hæð 554 ferm., samtals 9764,5 ferm., 34557,2 rúmm.
Bílastæðahús (matshluti 03) neðri kjallari stigahús og lyftur 29,9 ferm., kjallari stigahús, lyftur og tæknirými 83,1 ferm., 1. hæð stigahús og lyftur 21,9 ferm., samtals 134,9 ferm., 531,9 rúmm., (B-rými) neðri kjallari bílastæði 4088,9 ferm., kjallari bílastæði 4032,1 ferm., samtals B-rými 8121 ferm., 25191,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 3.677.123
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Innfærsla kvaðar á mæliblað vegna fráveitu við vesturlóðarmörk skal lokið fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


382. fundur 2006
Álfheimar 74, nýbygg. og br.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta skrifstofu- og þjónustubyggingu allt að níu hæða með heilsuræktarstöð á neðstu hæðum (kjallarar og hluta 1. hæðar) allt einangrað að utan og klætt með steinflísum og álplötum, byggja opna bílageymslu á tveimur hæðum ásamt bílastæðum á þaki, breyta lítillega innréttingum verslunarmiðstöðvarinnar Glæsibæ og samþykkja þegar gerðar breytingar á lokun að stiga frá heilsugæslustöð á 3. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 74 við Álfheima.
Brunahönnun endurskoðuð 15. janúar 2006 og bréf ÍAV v. færslu á ræsi dags. 11. janúar 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Nýbygging (matshluti 02) neðsti kjallari tæknirými 265 ferm., neðri kjallari heilsuræktarstöð 1150,6 ferm., kjallari heilsuræktarstöð 989,8 ferm., 1. hæð heisuræktarstöð og banki 1306,2 ferm., 2. hæð 1446,9 ferm., 3. hæð 1177,3 ferm., 4. hæð 1160,7 ferm., 5. hæð 862,5 ferm., 6. hæð 845,8 ferm., 7. hæð 553,3 ferm., samtals 9758,1 ferm., 34557,2 rúmm.
Bílastæðahús (matshluti 03) neðri kjallari stigahús og lyftur 29,9 ferm., kjallari stigahús, lyftur og tæknirými 83,1 ferm., 1. hæð stigahús og lyftur 21,9 ferm., samtals 134,9 ferm., 531,9 rúmm., (B-rými) neðri kjallari bílastæði 4088,9 ferm., kjallari bílastæði 4032,1 ferm., samtals B-rými 8121 ferm., 25191,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.677.123
Frestað.
Samræma stærðir á skráningartöflu og teikningum.


380. fundur 2006
Álfheimar 74, nýbygg. og br.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta skrifstofu- og þjónustubyggingu allt að níu hæða með heilsuræktarstöð á neðstu hæðum (kjallarar og hluta 1. hæðar) allt einangrað að utan og klætt með steinflísum og álplötum, byggja opna bílageymslu á tveimur hæðum ásamt bílastæðum á þaki, breyta lítillega innréttingum verslunarmiðstöðvarinnar Glæsibæ og samþykkja þegar gerðar breytingar á lokun að stiga frá heilsugæslustöð á 3. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 74 við Álfheima.
Brunahönnun endurskoðuð 15. janúar 2006 og bréf ÍAV v. færslu á ræsi dags. 11. janúar 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Nýbygging (matshluti 02) neðsti kjallari tæknirými 265 ferm., neðri kjallari heilsuræktarstöð 1151,4 ferm., kjallari heilsuræktarstöð 990,5 ferm., 1. hæð heisuræktarstöð og banki 1306,9 ferm., 2. hæð 1447,8 ferm., 3. hæð 1178 ferm., 4. hæð 1161,4 ferm., 5. hæð 863,2 ferm., 6. hæð 846,5 ferm., 7. hæð 554 ferm., samtals 9764,5 ferm., 34557,2 rúmm.
Bílastæðahús (matshæluti 03) neðri kjallari stigahús og lyftur 29,9 ferm., kjallari stigahús, lyftur og tæknirými 83,1 ferm., 1. hæð stigahús og lyftur 21,9 ferm., samtals 134,9 ferm., 531,9 rúmm., (B-rými) neðri kjallari bílastæði 4088,9 ferm., kjallari bílastæði 4032,1 ferm., samtals B-rými 8121 ferm., 25191,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 6.100 + 3.677.123
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


378. fundur 2006
Álfheimar 74, nýbygg. og br.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta skrifstofu- og þjónustubyggingu allt að níu hæða með heilsuræktarstöð á neðstu hæðum (kjallarar og hluta 1. hæðar) allt einangrað að utan og klætt með steinflísum og álplötum, byggja opna bílageymslu á tveimur hæðum ásamt bílastæðum á þaki, breyta lítillega innréttingum verslunarmiðstöðvarinnar Glæsibæ og samþykkja þegar gerðar breytingar á lokun að stiga frá heilsugæslustöð á 3. hæð atvinnuhússins á lóð nr. 74 við Álfheima.
Brunahönnun endurskoðuð 3. janúar 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Nýbygging (matshluti 02) neðsti kjallari tæknirými 265 ferm., neðri kjallari heilsuræktarstöð 1150,6 ferm., kjallari heilsuræktarstöð 989,8 ferm., 1. hæð heisuræktarstöð og banki 1306,2 ferm., 2. hæð 1446,9 ferm., 3. hæð 1177,3 ferm., 4. hæð 1160,7 ferm., 5. hæð 862,5 ferm., 6. hæð 845,8 ferm., 7. hæð 553,3 ferm., samtals 9758,1 ferm., 34427,2 rúmm.
Bílastæðahús (matshæluti 03) neðri kjallari stigahús og lyftur 29,9 ferm., kjallari stigahús, lyftur og tæknirými 83,1 ferm., 1. hæð stigahús og lyftur 21,9 ferm., samtals 134,9 ferm., 520,4 rúmm., (B-rými) neðri kjallari bílastæði 4088,9 ferm., kjallari bílastæði 4032,1 ferm., samtals B-rými 8121 ferm., 25191,6 rúmm.
Gjald kr. 6.100 + 3.636.747
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.