Laugavegur 29
Verknúmer : BN032995
381. fundur 2006
Laugavegur 29, (fsp) andd., stigi, útskot, þak
Spurt er hvort leyft yrði að breyta aðkomu að efri hæðum með nýju anddyri frá Hverfisgötu og breyttum stiga milli 1. og 2. hæðar, byggja útskot á 2. - 4. hæð að Hverfisgötu og breyta þaki fjöleignarhússins nr. 46 við Hverfisgötu á lóð nr. 29 við Laugaveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 27. janúar 2006 fylgir erindinu.
Bréf hönnuðar dags. 8. desember 2005 fylgir erindinu.
Nei vegna breytingar á þakformi, jákvætt vegna annarar þátta málsins, enda verði sótt um byggingarleyfi.
102. fundur 2006
Laugavegur 29, (fsp) andd., stigi, útskot, þak
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. desember 2005. Spurt er hvort leyft yrði að breyta aðkomu að efri hæðum með nýju anddyri frá Hverfisgötu og breyttum stiga milli 1. og 2. hæðar, byggja útskot á 2. - 4. hæð að Hverfisgötu og breyta þaki fjöleignarhússins nr. 46 við Hverfisgötu á lóð nr. 29 við Laugaveg, skv. uppdr. +Arkitekta, dags. 22.11.05. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. janúar 2006.
Bréf hönnuðar dags. 8. desember 2005 fylgir erindinu.
Neikvætt gagnvart breytingu á þakformi. Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið að öðru leyti með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.
99. fundur 2006
Laugavegur 29, (fsp) andd., stigi, útskot, þak
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. desember 2005. Spurt er hvort leyft yrði að breyta aðkomu að efri hæðum með nýju anddyri frá Hverfisgötu og breyttum stiga milli 1. og 2. hæðar, byggja útskot á 2. - 4. hæð að Hverfisgötu og breyta þaki fjöleignarhússins nr. 46 við Hverfisgötu á lóð nr. 29 við Laugaveg, skv. uppdr. +Arkitekta, dags. 22.11.05.
Bréf hönnuðar dags. 8. desember 2005 fylgir erindinu.
Frestað. Vísað til umsagnar hverfisarkitekts vegna breytinga á deiliskipulagi innan reitsins.
376. fundur 2005
Laugavegur 29, (fsp) andd., stigi, útskot, þak
Spurt er hvort leyft yrði að breyta aðkomu að efri hæðum með nýju anddyri frá Hverfisgötu og breyttum stiga milli 1. og 2. hæðar, byggja útskot á 2. - 4. hæð að Hverfisgötu og breyta þaki fjöleignarhússins nr. 46 við Hverfisgötu á lóð nr. 29 við Laugaveg.
Bréf hönnuðar dags. 8. desember 2005 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
375. fundur 2005
Laugavegur 29, (fsp) andd., stigi, útskot, þak
Spurt er hvort leyft yrði að breyta aðkomu að efri hæðum með nýju anddyri frá Hverfisgötu og breyttum stiga milli 1. og 2. hæðar fjöleignarhússins nr. 46 við Hverfisgötu á lóð nr. 29 við Laugaveg.
Jákvætt að breyta aðkomu, neikvætt miðað við framlagða tillögu.