Borgartún 26

Verknúmer : BN032980

374. fundur 2005
Borgartún 26, lóðamarkabreyting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar, dags. 22. nóvember 2005, að breytingu á lóðarmörkum lóðanna nr. 26 við Borgartún og Sóltún 1 og 3.
Borgartún 26 (stgr. 1.230.001):
Lóðin er 14989 ferm., sbr. lóðarsamning Litr. K11 nr. 222, dags. 14. ágúst 1954.
Sóltún 1 (stgr. 1.230.202):
Lóðin er 1309 ferm., sbr. lóðarsamning Litr. Þ31 nr. 232, dags. 19. desember 1975.
Sóltún 3 (stgr. 1.230.201):
Lóðin er 4292 ferm., sbr. samþykkt afgreiðslufundar byggingarfulltrúa 20. ágúst 2002 og samkomulag dags. 29. ágúst 2002, þannig skráð hjá landskrá fasteigna, en ekki hjá sýslumanni.
Lóðirnar alls 20590 ferm. Bætt við úr óútvísuðu landi við Borgartún 1114 ferm.
Bætt við lóðinar úr óútvísuðu landi við Nóatún 5 ferm.
Tekið af lóðinni við Nóatún, 2 skikar 3 ferm.
Tekið af lóðinni við Sóltún 163 ferm.
Bætt við lóðina úr óútvísuðu landi við Sóltún 61 ferm.
Bætt við lóðina úr óútvísuðu landi við Mánatún, 3 skikar 17 ferm.
Svæðið alls 21621 ferm., og verður skipt í tvær lóðir.
Lóð við Borgartún (stgr. 1.230.002):
Lóðin verður 6696 ferm.
Lóð við Sóltún (stgr. 1.230.003):
Lóðin verður 14925 ferm.
Lóðirnar verða skráðar samkvæmt ákvörðun byggingarfulltrúa.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 28. september 2005 og samþykkt borgarráðs 29. september 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðamörk.