Hrísateigur 6
Verknúmer : BN032978
374. fundur 2005
Hrísateigur 6, lóðarmarkabreyting
Lögð fram tillaga Framkvæmdasviðs, landupplýsingadeildar, dags. 29. nóvember 2005, að skiptungu lóðarinnar nr. 6 við Hrísateig.
Hrísateigur 6 (stgr. 1.360.502):
Lóðin er talin 2000 ferm. Lóðin er 2044 ferm., sbr. séruppdrátt dags. 1. ágúst 1979 (Ath. flatarmál rangt á uppdrættinum).
Tekið af lóðinni undir nýja lóð Hraunteigur 4, 756 ferm.
Tekið af lóðinni undir nýja lóð Hraunteigur 6, 750 ferm.
Leiðrétt vegna fermetrabrota 1 ferm.
Lóðin verður 537 ferm.
Hraunteigur 4 (ný lóð stgr. 1.360.517):
Lóðin verður 756 ferm.
Hraunteigur 6 (ný lóð stgr. 1.360.517):
Lóðin verður 750 ferm.
Sjá samþykkt skipulagsráðs 31. ágúst 2005.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðamörk.