Baughús 21-23

Verknúmer : BN032953

392. fundur 2006
Baughús 21-23, snyrtistofa-aðstaða
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á neðri hæð og starfrækja snyrtistofu í húsinu nr. 21 á lóðinni nr. 21-23 við Baughús.
Samþykki meðlóðarhafa í húsi nr. 23 (á teikn.) fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


374. fundur 2005
Baughús 21-23, snyrtistofa-aðstaða
Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á jarðhæð og starfrækja snyrtistofu í húsinu nr. 21 á lóðinni nr. 21-23 við Baughús.
Samþykki meðlóðarhafa í húsi nr. 23 (á teikn.) fylgir erindinu.
Bréf umsækjanda fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ítrekuð er bókun þess efnis að umsækjandi getur látið vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað og er það forsenda fyrir afgreiðslu á byggingarleyfi.