Ránargata 26

Verknúmer : BN032946

377. fundur 2005
Ránargata 26, (fsp)lengja þak og stækka hús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við og hækka húsið nr. 26 við Ránargötu í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti.
Bréf hönnuðar dags. 21. nóvember 2005 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. desember 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. desember 2005 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Neikvætt miðað við fyrirliggjandi gögn. Jákvætt að lengja þak sbr. umsögn skipulagsfulltrúa frá 14. desember 2005.


98. fundur 2005
Ránargata 26, (fsp)lengja þak og stækka hús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2005. Spurt er hvort leyft yrði að byggja við og hækka húsið nr. 26 við Ránargötu í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti.
Bréf hönnuðar dags. 21. nóvember 2005 fylgir erindinu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14.12.05.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa.

97. fundur 2005
Ránargata 26, (fsp)lengja þak og stækka hús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2005. Spurt er hvort leyft yrði að byggja við og hækka húsið nr. 26 við Ránargötu í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti.
Bréf hönnuðar dags. 21. nóvember 2005 fylgir erindinu.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.

374. fundur 2005
Ránargata 26, (fsp)lengja þak og stækka hús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við og hækka húsið nr. 26 við Ránargötu í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti.
Bréf hönnuðar dags. 21. nóvember 2005 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.