Hagamelur 48

Verknúmer : BN032944

377. fundur 2005
Hagamelur 48, svalaskjól á 1 og 2 hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála á austurhlið annarrar og þriðju hæðar hússins á lóðinni nr. 48 við Hagamel.
Samþykki meðeigenda og samþykki nokkurra nágranna fylgir erindinu.
Stærð: Sólstofur 17,3 ferm. og 44,5 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.537
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


376. fundur 2005
Hagamelur 48, svalaskjól á 1 og 2 hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála á austurhlið annarrar og þriðju hæðar hússins á lóðinni nr. 48 við Hagamel.
Samþykki meðeigenda (vantar einn) og samþykki nokkurra nágranna fylgir erindinu.
Stærð: Sólstofur 17,3 ferm. og 44,5 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.537
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


374. fundur 2005
Hagamelur 48, svalaskjól á 1 og 2 hæð
Sótt er um leyfi til þess að byggja sólskála á austurhlið annarrar og þriðju hæðar hússins á lóðinni nr. 48 við Hagamel.
Samþykki meðeigenda (vantar einn) og samþykki nokkurra nágranna fylgir erindinu.
Stærð: Sólstofur 17,3 ferm. og 44,5 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 2.537
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.